Fréttir

Hólavatnsferð fermingarhópa

Laus staða í Glerárkirkju

Núvitund og kyrrðarbæn: Íhugunarstundir og kennsla

Fermingardagar 2021

Nýjir sumarfermingardagar 2020

Barna og æskulýðsstarf kirkjunnar hefst á ný

Samhliða slökunum á samkomubanni og þeim breytingum sem verða 4. maí á reglum um tómstundastarf barna getum við hafið barna og æskulýðsstarfið okkar aftur.

Skráning á nýja fermingardaga 2020

Vegna samkomubanns og aðstæðna í samfélaginu þurfum við að bæta við fermingardögum og opna á nýja daga.

Þjóðkirkja á 21. öld. Þessu viðburði er búið að fresta um óákveðinn tíma.

Stefán Magnússon, kirkjuþings og kirkjuráðsmaður, hefur haft frumkvæði að þessu málþingi en undanfarnar vikur hafa verið boðið til samræðna um framtíðarsýn kirkjunnar á biskupsstofu. Þær má kynna sér og hlusta á hér á vefnum.

Safnaðarblað Glerárkirkju komið út

Hér má sækja safnaðarblað Glerárkirkju á Pdf-formi og lesa sér til ánægju og uppörvunar. M.a. dagskrá kirkjunnar á aðventu, jól og áramót.

Messa á sunnudagskvöldið 8. des. kl. 20

Sr. Guðmundur Guðmundsson og sr. Sindri Geir Óskarsson þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir sögn undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Allir hjartanlega velkomnir.