Fræðsla í Glerárkirkju

Glerárkirkja leggur áherslu á að veita sóknarbörnum sínum fjölbreytta fræðslu um kristna trú. 

Fastir liðir í fræðslustarfi eru eftirfarandi: 

Glerárkirkja hefur einnig boðið upp á alfanámskeið um kristna trú, samskiptanámskeið, hjónakvöld og biblíulestra.