Dagskrá Glerárkirkju í maí

Í maí verður nóg að gera, fyrir utan helgihaldið er kominn tími á aðalsafnaðarfund og vortónleika kórsins.

Helgihald í maí

Laugardagurinn 7. maí kl.11:00
Fermingarmessa. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina.

Sunnudagurinn 8. maí kl.11:00
Vorhátíð barnastarfsins!
Fjölskylduguðsþjónusta með barna- og æskulýðskórum kirkjunnar.
Grillaðar pylsur, sprell og gleði.

Sunnudagurinn 15. maí kl.11:00
Messa með heimsókn frá kór Fella- og Hólakirkju.
Sr. Jón Ómar og sr. Sindri Geir leiða stundina með Valmari Väljaots og tveimur kórum.

Mikil söngveisla og súpa í safnaðarheimili á eftir.

Sunnudagurinn 22. maí kl.11:00
Fermingarmessa. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina.

Uppstigningardagur
Fimmtudagurinn 26. maí kl.14:00
Dagur eldriborgara í kirkjunni.
Kór eldri borgara, "Í fínu formi", syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar við stundina.
Kaffiveitingar í safnaðarheimili.

Sunnudagurinn 29. maí kl.11:00
Fermingarmessa. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina.

 

Aðalsafnaðarfundur.
Sunnudaginn 15. maí fer aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknar fram í Glerárkirkju kl. 13:15.

Hefðbundin aðalfundarstörf og kjör í sóknarnefnd.


Vortónleikar Kórs Glerárkirkju.
Laugardaginn 14. maí verða vortónleika kórsins hér í
kirkjunni kl. 16:00.

Kór Fella- og Hólakirkju tekur þátt í tónleikunum og dagskráin er mjög fjölbreytt.
Missið ekki af þessari tónlistarveislu hér í kirkjunni.

Miðaverð: 2500 kr.
Selt verður inn í anddyri kirkjunnar, það verður posi á staðnum.


Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á
www.glerarkirkja.is
og á facebooksíðu kirkjunnar.

Sími: 464-8800
glerarkirkja@glerarkirkja.is