Fréttir

Sunnudagur 30. sepember.

Messa kl. 11:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.

Fermingarfræðslan hefst í næstu viku.

Fermingarfræðslan hefst samkvæmt áætlun í næstu viku þann 25. sept og 27 sept. Fermingarhóparnir eru 4. Þriðjudag kl. 14:10 og 15:10 og fimmtudag kl. 14:10 og 15:10 Skráning í fermingarfræðslu er rafræn hér að neðan. https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSelr1wQIb_M1_8rphyDwhI-HwzkujQ5-9Sz6JIAyTemQEa8wQ/viewform

Sunnudagur 23. september.

Fjölskylduguðþjónusta kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Sunna Kristrún djákni þjóna. Barna-og æskulýðskór syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Organisti: Valmar Väljaots. Allir velkomnir. Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Ath.: Eftir fjölskylduguðþjónustuna og kvöldmessuna verður létt spjall við foreldra fermingarbarna um tilhögun fermingarfræðsunar í vetur. Foreldrar sem eiga börn sem fermast í vor eru hvött til að mæta.

Sunnudagur 16. september.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valamars Väljaots oranista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni. Allir velkomnir.

Sunnudagur 9. september

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkikju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni.