Fréttir

Október í Glerárkirkju

Fjórar leiðir til að nálgas Guð. Lestur, hugleiðsla, íhugun og bæn

Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju. Námskeiðið verður á miðvikudagskvöldum í Glerárkirkju í október kl. 20-21:30 frá og með 9. október. Námskeiðið er byggt þannig upp að fyrst er innlegg, þá samtal milli leiðbeinenda um reynslu þeirra yfir kaffiveitingum og almennar umræður. Kvöldin enda svo með iðkun aðferðarinnar sem kennd hefur verið.

Kirkjukór Glerárkirkju leggur í langferð