Fermingarferð í Skagafjörð 16.okt.2012
- 25 stk.
- 16.10.2012
Þriðjudaginn 16. október 2012 fóru 27 börn með sr. Gunnlaugi, sr. Guðmundi og Pétri Björgvini djákna í fermingarfræðsluferð í Skagafjörð. Fyrst var stoppað á Hólum í Hjaltadal en svo dvalið dagpart á Löngumýri.
Skoða myndir