Glerárkirkja 20 ára

 Glerárkirkja 20 ára

Afmælisdagskrá í Glerárkirkju 7.-9. desember 2012

GlerárkirkjaFöstudagur 7. desember

Kl. 20:00  Kaffihúsakvöld                                       

- Opnun listsýningar Díönu Bryndísar í anddyri kirkjunnar (sjá nánar)

- Kvenfélagið Baldursbrá með veitingar á vægu verði í safnaðarsalnum til 23:00

- Lifandi tónlist með aðventuívafi (sjá nánar)

Laugardagur 8. desember

Kl. 16:00  Hátíðardagskrá í tali og tónum (sjá nánar)

- Samfylgd þjóðar og kristni í 1000 ár – Dr. Hjalti Hugason flytur erindi

- Tónlistaratriði – Kaffiveitingar

Sunnudagur 9. desember

Kl. 11:00 Sunnudagaskóli (sjá nánar)

- Fluttur verður leikþátturinn ,,Pési vill verða jólasveinn“

- Öll börn fá glaðning frá jólasveininum í tilefni aðventunnar og afmælis kirkjunnar

Kl. 14:00  Hátíðarmessa (sjá nánar)

- Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar

- Kór Glerárkirkju flytur Krýningarmessu eftir W.A. Mozart.

Kl. 20:00 Bíókvöld æskulýðsstarfsins (sjá nánar)

- Fermingarbörnum og eldri unglingum boðið upp á popp og gos við bíóskjá

Tengt efni

Tengdar fréttir