Fréttir

Sunnudagur 2. september.

Helgistund og sunndagaskóli kl. 11:00 Sameignlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni.

Sunnudagur 26. ágúst.

Messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Organleikari: Petra Björk Pálsdóttir. Kór Glerárkirkju leiðir söng. Allir velkomnir.

Sunnudagur 19. ágúst.

Kvöldstund í Kirkjunni kl. 20:00 Valmar Väljaots spilar spunatónlist m.a. á fiðluna. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir leiðir stundina. Helgistund og tónlistarsyrpa. Allir hjartanlega velkomnir.