Barna- og Æskulýðsstarf



Upplýsingar um forráðamann


 

Þau sem ekki vilja nafn eða myndbirtingu þurfa ekki að haka við neitt hér.

Nánar:

Glerárkirkja starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, annarra skyldra laga, reglugerða og starfsreglna Kirkjuþings sem eiga sér stoð í lögum. Þegar um ræðir vinnslu persónuupplýsinga er fylgt eftir lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.
Í tengslum við fermingar eru persónuupplýsingar unnar sem liður í lögmætri starfsemi og/eða á grundvelli samþykkis viðkomandi. Þær upplýsingar sem hér er safnað eru jafnframt skráðar í prestsþjónustubók, lögum samkvæmt.

Hér eru forráðamenn barna beðnir um að taka afstöðu til þess hvort hvort kirkjunni sé heimilt að miðla hópmyndum úr barna- og æskulýðsstörfum og hvort kirkjunni sé heimilt að miðla tilteknum upplýsingum um barna- og æskulýðsstarfið, slíkt er eingöngu gert á grundvelli samþykkis. 
Samþykki sem hér eru gefin gilda vegna viðkomandi barna - og æskulýðsstarfs en heimilt er að draga gefið samþykki til baka hvenær sem er, slíkt skal gert með skriflegum hætti. Afturköllun samþykkis hefur þó ekki áhrif á lögmæti vinnslu sem heimiluð er á grundvelli samþykkis fram að afturkölluninni, sbr. 3. mgr. 10. gr. persónuverndarlaga.

Persónuverndarstefnu þjóðkirkjunnar má finna neðst á heimasíðunni www.kirkjan.is.

captcha