Fréttir

Jafnréttisumræðan mál kynjanna

,,Kirkjan vill með guðsþjónustu sinni, fræðslu og kærleiksþjónustu vera tákn, verkfæri og farvegur fyrir samfélagið við Krist þar sem manngildi og jafnrétti allra jarðar barna er í hávegum haft, minnug þess að Gullna Reglan og Litla Biblían, orð Jesú, fela í sér jafnréttishugsjón." skrifar Pétur Björgvin djákni í Glerárkirkju m.a. í pistli dagsins á trú.is Lesa pistil.