Allt starf kirkjunnar er gjaldfrjálst. Öryggisins vegna hvetjum við foreldra til að skrá börnin sín í starfið svo við höfum upplýsingar um forráðamenn.
Milli jóla og nýárs verður ekki viðvera í kirkjun á skrifstofutíma en síminn 464-8800/464-8808 opinn milli 10-14.Regluleg viðvera starfsfólks hefst aftur þriðjudaginn 5. janúar.Við getum ekki boðið upp á helgihald um jólin en þið sem finnið að þið vi...
Fjórða sunnudag í aðventu ætlum við að koma okkur vel fyrir heima, við tölvuna, í símanum eða fyrir framan sjónvarpið og taka þátt í helgistund í formi óskalagatónleika frá Glerárkirkju. Við ítrekum að ekki er hægt að koma í kirkjuna til að fylgjast ...
Hér má lesa safnaðarblað kirkjunnar - tengillNú í byrjun desember gáfum við út Safnaðarblað kirkjunnar. Þetta er 35. árgangur blaðsins og ákváðum við í kirkjunni að breyta bæði útliti og efnistökum blaðsins. Safnaðarblað kirkjunnar er borið út í hver...
Þessi pistill er unninn upp úr frétt sem birtist upphaflega á heimasíðu Hjálpræðishersins - tengill.
Frá árinu 2013 hafa Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar st...