Fréttir

Safnaðarblað Glerárkirkju komið út

Hér má sækja safnaðarblað Glerárkirkju á Pdf-formi og lesa sér til ánægju og uppörvunar. M.a. dagskrá kirkjunnar á aðventu, jól og áramót.

Messa á sunnudagskvöldið 8. des. kl. 20

Sr. Guðmundur Guðmundsson og sr. Sindri Geir Óskarsson þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir sögn undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Allir hjartanlega velkomnir.