Fréttir

Æskulýðskór Glerárkirkju

Æskulýðskór Glerárkirkju  er byrjaður að  æfa jólalögin  og tilbúinn að syngja á alls kyns  uppákomum fyrir  jólin. Æskulýðskórinn er skipaður krökkum á aldrinum 10-16 ára.  Valmar Valjaots er nýr kórstjóri hjá kórnum, vinsamlega hafið samband við hann ef óskað er eftir frekari upplýsingum  í síma 849-2949 eða á netfangið valmar@glerarkirkja.is.