Fréttir

Sunnudagurinn 17. júlí

Sunnudaginn 17. júlí verður helgistund í Glerárkirkju kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og Valmar Väljaots leiðir söng. Allir velkomnir.

Helgistund í kapellunni 12. júlí kl. 20.

Það verður helgistund í kapellu Glerárkirkju sunnudaginn 12. júlí kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Valmari Väljaots, organista. Allir velkomnir.