Fermingarmessa 24.apríl kl.11:00

Komandi sunnudag kl.11:00 er fermingarguðsþjónusta og sunnudagaskóli hér í kirkjunni.

Fermingin er samfélagsstund og fjölskyldustund. Það eru öll velkomin til guðsþjónustunnar og til altaris.