Fréttir

Þjóðkirkjan og samþætting kynjasjónarmiða

Jafnréttisnefnd Þjóðkirkjunnar stendur fyrir ráðstefnu í Glerárkirkju 23. apríl næstkomandi undir yfirskriftinni ,,Þjóðkirkjan og samþætting kynjasjónarmiða." Vænst er þátttakenda af landinu öllu. Sjá nánar á www.kirkjan.is/jafnretti.