Fréttir

Að byggja upp samfélag

Pétur Björgvin skrifar pistil dagsins á trú.is. Þar segir hann m.a.: ,,Sjálfur vil ég reyna að hafa Guð með í öllum aðstæðum, spyrja um hans vilja og hvað ég geti gert fyrir hann." Lesa áfram á trú.is.