Bænanámskeið - skráning

Námskeiðið byggir á erindum Guðmundar Guðmundssonar Bænalíf og Davíðssálmar sem eru aðgengileg á netinu. Samverurnar fjórar hefjast með innleggi og tónlistardæmum en höfuðáhersla er á umræður um efnið. Túlkaðar eru þær tilfinningar sem hrærast í bænalífinu með dæmum úr Davíðssálmum, kennslu Drottins og sálmum kirkjunnar, eins og gleði, angur, ótti og þakklæti.

Dagsetningar: Fimmtudagana 24. og 31. mars, 7. og 14. apríl kl 20.

Umsjón með námskeiðinu:
Sr. Guðmundur Guðmundsson er höfundur efnisins og dregur fram meginatriðin
í innleiðingu og stjórnar umræðum.
Sr. Magnús G. Gunnarsson annast tónlistarþáttinn og tekur þátt í umræðunni.

Smellið hér til að opna skráningarblað.