Fréttir

Fjórir umsækjendur um Glerárprestakall

Fjórir umsækjendur eru um stöðu prests í Glerárprestakalli sem veitt er frá 1. júní næstkomandi. Þau eru: Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, Stefán Einar Stefánsson guðfræðingur og sr. Þorgeir Arason. (Sjá nánar á kirkjan.is)