GlerUngar

 

GlerUngar er starf fyrir börn í 1-4 bekk staðsett í Glerárkirkju og hittist á mánudögum kl. 14 - 15:30.
Þar er margt skemmtilegt gert, leikir, föndur, fræðsla, helgistundir og margt fleira.
Umsjón hefur Sunna Kristrún djákn, 
Allir krakkar í 1. - 4. bekk eru velkomnir og þátttaka er ókeypis.

 Frekari upplýsingar á eydisosp@glerarkirkja.is.