Fréttir

Dagskrá Glerárkirkju um páskahátíðina.

Fimmtudagur 2. apríl - Skírdagur Kvöldmessa kl. 20:30. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Föstudagur 3. apríl - Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Margrét Árnadóttir syngur einsöng. Íhuganir við krossinn kl. 14. Dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessir emeritus, fjallar um sr. Hallgrím Pétursson og guðfræði krossins. Helgistund og kaffiveitingar. Laugardagur 4. apríl. Páskavaka kl. 23. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Sunnudagur 5. apríl ? Páskadagur Hátíðarmessa kl. 9. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Morgunverðarhlaðborð í boði eftir messuna. Sunnudagaskóli kl. 11. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiðir stundina. Mikill söngur og gleði. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Mánudagur 6. apríl ? Annar dagur páska Fyrirbænarguðsþjonusta kl. 20:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Krossbandið leiðir almennan söng.

Sunnudagur 29. mars

Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir þjóna. Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Margrétar Árnadóttir og Rósu Tómasdóttur. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmar Väljaots.

Sunnudagur 22. mars

Messa kl. 11.00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldarar og börn hjartanlega velkomin. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiðir ásamt leiðtogum. Sameiginlegt upphaf í messu

Héraðsfundi 14. mars frestað vegna veðurs

Héraðsfundi Eyjafjarðar ?og Þingeyjarprófastsdæmis, sem halda átti laugardaginn 14. mars Glerárkirkju hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Sunnudagur 15. mars

Messa kl. 11.00 Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldrar og börn velkomin. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiðir ásamt leiðtogum. Sameiginlegt upphaf messu. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og Krossbandið leiðir söng.

Sunnudagurinn 8. mars

Messa kl. 11.00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Sameiginlegt upphaf messu. Gleði, söngur og fjör!