Öskudagsgleði í Glerárkirkju

Það var mikill söngur og gleði í Glerárkirkju í morgun þegar nokkur öskudagslið komu og sungu fyrir okkur.

Fengu þau nammi að launum og gátu valið sér fallega myndir eða límmiða.

Hægt er að skoða myndir af öskudagsliðunum hér.

Hlökkum til að taka á móti öskudagsliðum að ári.