Fréttir

Fimmtudagur 18. janúar.

Eldriboragarasamvera kl. 15.00. Gestur samverunnar verður Gestur Einar Jónasson sjónvarpsmaður á N4 og forstöðumaður Flugsafns Íslands. Sætaferðir verða frá Lindarsíðu og Lögmannshlíð. Allir velkomnir.

Sunnudagur 14. janúar

Messa og sunnudagaskóli. kl. 11:00 Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagaskóli er í umsjón Sindra Geirs Óskarssonar kennara og guðfræðings.

7. janúar - Þrettándamessa.

Jólin kvödd kl. 11:00. Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots. Allir velkomnir.

1. janúar - nýarsdagur.

Hátíðarmessa kl. 14:00. Séra Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots. Allir velkomnir.

26. desember - Annar í jólum.

Fjölskylduguðþjónusta kl. 13:00. Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Barna- og Æskulýðskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur. Í Guðþjónustunni verður sýndur helgileikur.

25. desember - Jóladagur.

Hátíðarguðþjónusta kl. 13:30. Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir

Sunndagur 24. desember Aðfangadagur jóla.

Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Miðnæturmessa kl. 23:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.

Sunnudagur 17. desember.

Fjölskylduguðþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Sunnudagaskóli er í umsjón Sunnu Kristrúnar Gunnlaugsdóttir djákna og leiðtoga. Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju kl. 16:00. Stjórnendur Valmar Väljaots og Petra Björk Pálsdóttir. Gestir: Kór eldri borgara "Í fínu formi". Ókeypis er á tónleikana.

Sunnudagur 10. desember

Hátíðarmessa á 25. ára vígsluafmæli Kirkjunnar. Sunnudagaskóli og messa kl: 11:00. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup predikar, prestar og djákni þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots og Petru Bjarkar Pálsdóttur. Umsjón með sunnudagaskóla hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni og leiðtogi.

Laugardagur 9. desember. Vígsluafmælissamvera.

Laugardaginn 9. desember kl. 14.00 Pétur H. Ármannsson arkitekt, sviðstjóri hjá Minjastofnun Íslands flytur erindin "Guðshús nýrra tíma" og "Glerárkirkja og bygginarsaga." Tónlist og kaffiveitingar. Allir velkomnir.