Barna - og Æskulýðsstarf Glerárkirkju er að hefjast

Allt barna - og æskylýðsstarf byrjar í næstu viku hjá okkur í Glerárkirkju.

Minnum á að allt starf fer fram í Glerárkirkju nema unglingastarfið en er það í húsnæði KFUM og KFUK á Akureyri í Sunnuhlíð 12.