Fréttir

Sunndagur 24. desember Aðfangadagur jóla.

Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Miðnæturmessa kl. 23:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.

Sunnudagur 17. desember.

Fjölskylduguðþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Sunnudagaskóli er í umsjón Sunnu Kristrúnar Gunnlaugsdóttir djákna og leiðtoga. Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju kl. 16:00. Stjórnendur Valmar Väljaots og Petra Björk Pálsdóttir. Gestir: Kór eldri borgara "Í fínu formi". Ókeypis er á tónleikana.

Sunnudagur 10. desember

Hátíðarmessa á 25. ára vígsluafmæli Kirkjunnar. Sunnudagaskóli og messa kl: 11:00. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup predikar, prestar og djákni þjóna. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots og Petru Bjarkar Pálsdóttur. Umsjón með sunnudagaskóla hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni og leiðtogi.

Laugardagur 9. desember. Vígsluafmælissamvera.

Laugardaginn 9. desember kl. 14.00 Pétur H. Ármannsson arkitekt, sviðstjóri hjá Minjastofnun Íslands flytur erindin "Guðshús nýrra tíma" og "Glerárkirkja og bygginarsaga." Tónlist og kaffiveitingar. Allir velkomnir.

Helgihald um aðventu og jól

Hér er að finna yfirlit yfir helgihald í Glerárkirkju nú á aðventunni og um jólin. Það er fjölbreytt dagskrá, tónleikar, aðventukvöld og afmælishátíð kirkjunnar 7. - 10 desember. Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 3. desember

Sunnudagaskóli og messa kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkikju leiðir söng undir stjón Valmars Valjaots. Umsjón með barnastarfi: Sunna K. Gunnlaugsdóttir djákni, og leiðtogar. Aðventukvöld kl. 20:00 Ræðukona kvöldsins er Soffía Gísladóttir forstöðumaður vinnumálastofnunar. Kórar Glerárkirkju flytja tónlist. Fermingarbörn taka þátt í ljósaathöfn. Allir velkomnir.

Sunnudagur 26. nóvermber

Messa og barnastarf kl: 11:00 Sameignilegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Gaðarson þjónar. Umsjón með barnastarfi hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttir. Allir velkomnir.

Sunnudagur 19. nóvember.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjóna Valmar Väljoats. Kvöldguðþjónusta kl. 20:00 Krossbandið, kertaljós og kærleikur. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Allir velkomnir

Sunnudagur 12. nóvember

Messa og sunnudagskóli kl 11:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Sunna K. Gunnlaugsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmar Väljaots. Allir Velkomnir.

Erindi um persónulega trúarreynslu og daglegt líf

Á fræðslu- og umræðukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20 verður Persónuleg trúarreynsla og daglegt líf viðfangsefnið. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, verður með erindi.