20.03.2018
Fjölskylduguðþjónusta kl. 11:00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar ásamt Sunnu Kristrúnu djákna. Barna- og æskulýðskór Kirkjunnar syngur undir stjón Margrétar Árnadóttur tónlistastjóra. Mikið sungið og gleði. Messa í Glerárkirkju kl. 20:00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir. Ath.: Spjall við foreldra fermingarbarna um fermingar í safnaðarsal eftir fjölskylduguðþjónustu kl: 11:00 og kvöldmessu kl. 20:00
14.03.2018
Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valamar Väljaots organista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur. Allir velkomnir.
08.03.2018
Messa og Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr . Guðmundur Guðmundsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttir. Allir velkomnir.
07.03.2018
Á næsta fræðslu- og umræðukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 20 kemur Árni Finnsson hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands, sem hefur í mörg ár sótt loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og verið ötull baráttumaður fyrir nótturvernd. Erindið nefnir hann: Áhrif loftslagsbreinginga á hafið og lífið í sjónum.
28.02.2018
Fjölskylduguðþjónusta kl. 11:00. Ungmenni Kirkjunnar verða með framlag. Barna og-Æskulýðskór Glerárkirkju ásamt söngfuglunum syngja í umsjón Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni þjóna. Ungir og gamlir hvattir til að mæta.
20.02.2018
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjón Valmars Väljaots organleikara. Allir Velkomnir.
16.02.2018
Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Sameiginlegt upphaf í messu. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organleikara. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Allir velkomnir.
14.02.2018
Fyrsta fræðslukvöldið á þessu misseri er núna á miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.
Staða umhverfismála á Akureyri er uppistöðu erindi kvöldsins, hvar erum við sem samfélag og hvert erum við að fara.
Það er nú ekki langt síðan Glerá var gul, rauð, græn eða blá eftir því hvernig efni var verið að vinna með í verksmiðjunum, við höfum breytt hugsun okkar og umgengni hratt á undanförnum árum.
12.02.2018
Samvera eldri borgara verður fimmtudaginn 15. febrúar kl. 15:00. Gestur fundarinns verður Arngrímur Jóhannsson flugmaður og fyrverandi eigandi Atlanda flugfélagsins Sætaferðir verða frá Lindarsíðu og Lögmannshlíð. Allir velkomnir.
07.02.2018
Messa og sunnudagaskóli kl 11:00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Sameiginlegt upphaf í messu. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organleikara. Umsjón með sunnudagskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Allir velkomnir.