Fréttir

Töframaðurinn frá Tallinn

Þeir eru ekki margir sem hafa á jöfnu valdi að spila undravel á bæði orgel, píanó, harmonikku og fiðlu. Hvað þá að hafa blásið í básúnu sér til bjargar í hernum. - Þannig hefst opnuviðtal við Valmar Väljaots, organista í Glerárkirkju, í nýjasta tölublaði Akureyri-vikublaðs.