Glerárkirkja 20 ára - sögubrot á N4

Hilda Jana, fréttakona norðlensku sjónvarpsstöðvarinnar N4 tók Baldur Dýrfjörð sóknarnefndarmann tali í Glerárkirkju nokkrum dögum fyrir 20 ára vígsluhátíð kirkjunnar og spurði hann meðal annars út í sögu kirkjunnar. Viðtalið er nú aðgengilegt á netinu.