Strćtó breytt í skrúđhús

,,Áriđ 1954 varđ Glerárhverfi hluti af Akureyri og eftir ţví sem byggđ efldist jókst áhugi íbúanna á ţví ađ ţar yrđi sérstök kirkjusókn međ eigin kirkju.

Strćtó breytt í skrúđhús

,,Árið 1954 varð Glerárhverfi hluti af Akureyri og eftir því sem byggð efldist jókst áhugi íbúanna á því að þar yrði sérstök kirkjusókn með eigin kirkju. Í kringum 1970 var nokkur umræða um málið og þá horft til þess að kirkja yrði reist á holtinu austan við þar sem nú er Glerárskóli og íþróttasvæði Þórs. En bið varð á framkvæmdum þrátt fyrir sístækkandi byggðina." Þetta skrifar Baldur Dýrfjörð meðal annars í pistli sem birtist í dag á trú.is í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Glerárkirkju.

Lesa pistil á trú.is.

Lesa frétt á kirkjan.is.


Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is