Afmælissunnudagaskóli

AFMÆLISSUNNUDAGASKÓLI – GLERÁRKIRKJA 20 ÁRA

Í Glerárkirkju, sunnudaginn 9. desember kl. 11:00

Fluttur verður leikþátturinn ,,Pési vill gerast jólasveinn“ Þar bregður Pétur Björgvin djákni sér í gervi stráks sem vill verða alvöru jólasveinn.

Mikill söngur. Allir velkomnir.

Kveðja, Kolbrá, Linda, Lena, Ragnheiður, Svava, Dagný, Arna og Pétur

Krakkar athugið: Þennan dag höfum við alla kirkjuna fyrir okkur af því að messan er seinna um daginn. Þess vegna biðjum við alla sunnudagaskólakrakka að koma og taka vini sína og fjölskyldur með. Allir krakkar frá gjöf frá jólasveininum við útganginn!