Fermingar 2018

Fermingin er stór viðburður í lífi hvers einstaklings og fjölskyldu hans og skiljanlegt að margir vilji skipuleggja slíkar fjölskylduhátíðir með góðum fyrirvara. Hér á eftir má sjá hvaða daga verður fermt í Glerárkirkju vorið 2018.

Fermingardagar 2018 í Glerárkirkju verða með eftirfarandi hætti.

  • 7 apríl - Giljaskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.      
  • 8. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 14. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 15. apríl - Síðuskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.      
  • 21. apríl - Síðuskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 22. apríl - Giljaskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 26. maí- Aukaferming.

ATH: Allar fermingarathafnir í Glerárkirkju eru klukkan hálf tvö (13:30).

Öllum sem kjósa að fermast í Glerárkirkju er frjálst að velja hvaða fermingardag sem er, en til hægðarauka höfum við þann háttinn á að skipta dögunum upp eftir skólum. Ekki er hægt á þessum tímapunkti að skipta upp eftir bekkjum því ekki liggur fyrir fyrr en í ágúst  hversu margir bekkir eru í hverjum skóla og hvaða nöfn þeir bekkir bera. Alla jafna er hafður sá háttur á að bekkurinn sem er fyrr í stafrófsröð fermist á fyrri fermingardegi viðkomandi skóla (Dæmi: Ef í Síðuskóla væru tveir bekkir, 8.DE og 8.ÞÆ, þá væri 8.DE á fyrri fermingardegi Síðuskóla).

Nafnalisti vegna ferminga í Glerárkirkju  2018.

7. apríl 2018

Agnes Birta Eiðsdóttir.    Agnes Vala Tryggvadóttir.

Ágúst Hlynur Halldórsson.    Anton Orri Hjaltalín.

Arnór Ingi Baldursson.  Áslaug Dröfn Sveinbjörnsdóttir.

Aþena Ómarsdóttir.   Bjarni Guðjón Brynjólfsson.

Elva Ragnheiður Baldursdóttir.  Guðmundur Ingi Guðmundsson.

Hákon Atli Aðalsteinsson.  Hrönn Kristjánsdóttir.

Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir.  Katrín Dóra Jónsdóttir.

Katrín Magnea Finnsdóttir.  Kristófer Kristjánsson.

María Björk Friðriksdóttir.  Sigmar Ernir Sigrúnar Ketilsson.

Sigurður Gísli Ringsted.  Viðar Ernir Reimarsson.

8.apríl 2018

Aldís Anna Kristjánsdóttir.  Alma Sól Valdimarsdóttir.

Dónald Kári Kelley.  Elfar Bjarki Jónsson.

Fanney Ósk Halldórsdóttir. Hera Björk Helgadóttir

 Ingólfur Atli Ingason.

Jakobína Hjörvarsdóttir.  Jósep Snorri Svanbergsson.

Júnía Efemía Felixdóttir.  Kristján Gunnþórsson.

Ólafur Bjarni Matthíasson.  Þórunn Eva Snæbjörnsdóttir.

Viktor Bjarnason.  Viktoría Rós Arnarsdóttir.

14.apríl 2018

Almar Ingi Jóhannsson.  Amelía Ýr Sigurðardóttir.

Andri Hafþór Þorgilsson.  Guðlaugur Jóhann Gunnlaugsson.

Ingunn Sif Helgadóttir. Júlía Katrín Baldvinsdóttir.

Sunna Björk Hreiðarsdóttir. Tómas Ernir Guðmundsson.

 15. Apríl 2018

Eiríkur Gunnar Sigurðsson.  Heiðar Máni Ólafsson.

.  Klara Fönn Arnedóttir.

Leo Máni Helgason.  Magnús Máni Ólafsson.

Steindór Haukur Sigurðsson.

  21.apríl 2018

Agnar Tumi Arnarsson.  Aron Daði Björnsson.

Baldur Freyr Jóhannsson.  Brynhildur Írena Sunna Björnsdóttir.

Dagur Axelsson.  Elmar Dagur Stefánsson.

Guðmundur Steinn Egilsson.  Haukur Bjarmi Egilsson.

Hildur Arnarsdóttir.  Ísafold Kelley.

Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir.  Kristrún Ríkey Ólafsdóttir.

Sara Dögg Sigmundsdóttir.  Steven Kibira.

Tinna Rùn Jònsdòttir.

22 Apríl 2018

Alma Rós Arnarsdóttir.  Aron Ingi Magnússon.

Benedikt Friðbjörnsson.  Daníel Snær Björnsson

Elín Lind Gautadóttir  Elvar Hólm Thorarensen.

Guðrún Kristín Helgudóttir. Hákon Valur Sigurðarson.

Helga Viðarsdóttir.  Huldís Marín Gunnarsdóttir.

Kolbrá Svanlaugsdóttir.  Kristófer Logi Jónsson.

Kristófer Óli Birkisson.  Leonard Birgir Stefánsson.

Ragnar Ólafur Guðmundsson.  Sonja Marín Aðalsteinsdóttir.

26. Maí 2018

 Andri Snær Jóhannsson.  Björk Vignisdóttir.

Björn Ísfeld Jónasson.  Bríet Björk Pálsdóttir.

Halldór Alex Ólason.  Heimir Már Daðason.

Lea Björk Fannarsdóttir.  Mikael Leon Markússon.

Ragnhildur Tinna Gestsdóttir.  Steinar Ingi Árnason.

 

Sigrún Lilja Jóhannsdóttir Lög.h 27. mai

Ísak Logi Pétursson 24. mars