Sunnudagurinn 1. febrúar - Messa, matur, krakkakirkja
29.01.2026
Velkomin til messu og krakkakirkju á sunnudaginn.
Eydís djákni leiðir guðsþjónustu,
Gospelkór Glerárkirkju syngur undir stjórn Helgu Hrannar Óladóttur og Risto Laur leikur undir.
Messa kl.11:00
Matur kl.11:50 og
Krakkakirkja kl.12:00
Verið hjartanlega velkomin