Allt starf kirkjunnar er gjaldfrjálst. Öryggisins vegna hvetjum við foreldra til að skrá börnin sín í starfið svo við höfum upplýsingar um forráðamenn.
Smellið hér til að opna rafræna skráningu
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir frá 23.febrúar 2021 setur þá kröfu á trú- og lífsskoðunarfélög að þátttakendur í samkomum á þeirra vegum skrái sig með nafni og símanúmeri til að auðvel...
Næstkomandi sunnudag blásum við til fjölskylduguðsþjónustu hér í kirkjunni.Barna- og æskulýðskórar kirkjunnar syngja undir stjórn Margrétar Árnadóttur, Valmar Väljaots og Magnús Mar leika undir tónlist.Eydís, sr.Stefanía og sr. Sindri leiða stund með...
Við hefjum aftur hádegisstundirnar okkar á miðvikudögum.Stutt guðsþjónusta kl.12, kaffisopi og spjall á eftir.Hægt er að koma fyrirbænarefnum til okkar í gegnum facebook eða á glerarkirkja@glerarkirkja.is
Viltu byrja þriðjudagsmorgna í kyrrð og ró hér í kirkjunni?
Kirkjan er opin milli 9:00-10:00, ljúf tónlist fyllir rýmið, hægt að íhuga, biðja eða kveikja á bænakerti.
Heitt á könnunni og öll velkomin sem vilja gefa sér smá tíma fyrir kyrrð
Hinum óstyrku hef ég verið óstyrkur til þess að ávinna hina óstyrku. Ég hef verið öllum allt til þess að ég geti að minnstakosti frelsað nokkra. 1. Kor. 9:22