Allt starf kirkjunnar er gjaldfrjálst. Öryggisins vegna hvetjum við foreldra til að skrá börnin sín í starfið svo við höfum upplýsingar um forráðamenn.
Vegna nýrra takmarkana vegna covid19 höfum við í Glerárkirkju ákveðið að það verði hlé á öllu starfi kirkjunnar.Þetta á þá við um Glerunga, TTT, UD-Glerá, Barna- og Æskulýðskór Glerárkirkju, foreldramorgna, Kór Glerárkirkju, Prjónakaffi, Hádegissamv...
Nú erum við farin að geta boðið upp á allt hefðbundið starf hér í kirkjunni.
Helgihald á sunnudögum
7 .marsMessa með altarisgöngu og sunnudagaskóli kl.11:00.
14.marsSunnudagaskóli kl.11:00Kvöldmessa með Krossbandinu kl.20:00
21.marsÆskulýðsdagur ...
Næstkomandi sunnudag blásum við til fjölskylduguðsþjónustu hér í kirkjunni.Barna- og æskulýðskórar kirkjunnar syngja undir stjórn Margrétar Árnadóttur, Valmar Väljaots og Magnús Mar leika undir tónlist.Eydís, sr.Stefanía og sr. Sindri leiða stund með...
Smellið hér til að opna rafræna skráningu
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir frá 23.febrúar 2021 setur þá kröfu á trú- og lífsskoðunarfélög að þátttakendur í samkomum á þeirra vegum skrái sig með nafni og símanúmeri til að auðvel...