Sumarstarf fyrir unglinga

Glerárkirkja stendur fyrir fjölbreyttu sumarstarfi fyrir unglinga. Þeim sem fædd eru 1999 er boðið í ferðir á Hólavatn í ágúst, en eldri unglingum (1998 og eldri) er boðið að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá sem hefst mánudaginn 23. júlí. Dagskráin er í umsjón Péturs Björgvins djákna og gefur hann nánari upplýsingar í síma 864 8451. Skráning fer fram á netfangið glerarkirkja@glerarkirkja.is.

Sjá nánar um dagskrá fyrir 1999 árganginn.

Sjá nánar um dagskrá fyrir 1998 og eldri.