Skráning í messur/sunnudagaskóla

Smellið hér til að opna rafræna skráningu

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir frá 23.febrúar 2021 setur þá kröfu á trú- og lífsskoðunarfélög að þátttakendur í samkomum á þeirra vegum skrái sig með nafni og símanúmeri til að auðvelda smitrakningu.
Starfsfólk Glerárkirkju hefur ekki heimild til að skoða skráningarnar og ef embætti landlæknis óskar ekki eftir þeim innan 14 daga vegna smitrakningar er öllum gögnum eytt.

Sjá reglugerð.