Skráning í messu/sunnudagaskóla

Í samræmi við reglugerð nr.120/2021 frá 23.febrúar er trúfélögum skylt að skrá nafn og símanúmer þeirra sem sækja samkomur og varðveita upplýsingarnar í 14 daga til að auðvelda smitrakningu.
Öllum upplýsingum verður eytt á tilsettum tíma og starfsfólk Glerárkirkju hefur ekki leyfi til að skoða þær upplýsingar sem skráðar eru.