Málþing á miðvikudögum í mars um réttlæti

Á miðvikudagskvöldunum í mars verður málþing kl. 20-22. Félagslegt réttlæti verður skoðað út frá fjórum þemum: 1. Mannréttindi – réttlæti. 2. Fátækt og misskipting auðs. 3. Jafnrétti og jafnræði. 4. Einstaklingshyggja – Samfélagsleg ábyrgð. Auk fyrirlesara taka fulltrúar sjórnmálaflokka þátt í pallborðsumræðum. Miðviudaginn 5. mars fjalla Magrét Steinsdóttir um mannréttindi og réttlæti. Hún fdramkvæmdstjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Í upphafi er stutt hugvekja út frá efni kvöldsins. Velkomin að taka þátt í opinni umræðu um málefni sem snerta alla. Kvöldin eru öllum opin og kosta ekkert. Miðvikudaginn 5. mars fjalla Magrét Steinsdóttir um mannréttindi og réttlæti. Hún fdramkvæmdstjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. 

Lesa heildardagskrána hér á vefnum.

Málþing um réttlæti