Fræðslukvöld um réttlæti: Þema kvöldsins Jafnrétti og jafnræði

Í kvöld verður 3. fræðslukvöldið um réttlæti. Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu flytur erindi um jafnrétti og jafnræði, og fulltrúar stjórnmálaflokkanna taka þátt í pallborðsumræðum. Hér er hægt að lesa nánar um fræðslukvöldin í mars.