Starfsfólk kirkjunnar

Starfsfólk kirkjunnar

Arnar Yngvason - Umsjónarmaður

Arnar er umsjónarmaður Glerárkirkju og Lögmannshlíðarkirkju. Hann heldur m.a. utan um bókanir á kirkjunum vegna athafna og útleigu vegna tónleika eða veislna.

Halldóra Stefánsdóttir - Ráðskona

Halldóra sér um eldhús og safnaðarheimili Glerárkirkju, aðstoðar við foreldramorgna og sér um matseld á miðvikudagshelgistundum. Auk þess er hún til taks við útleigur á safnaðarheimili kirkjunnar.

Kirkjuvörður Glerárkirkju og Lögmannshlíðarkirkju, hann kemur að helgihaldi og athöfnum í báðum kirkjum.