Starfsfólk í safnaðarstarfi

Starfsfólk í safnaðarstarfi

Eydís Ösp Eyþórsdóttir - Djákni

Eydís Ösp er með BA. próf í félagsráðgjöf og diplómapróf til starfsréttinda sem djákni.
Hún heldur utan um barna- og æskulýðsstarf Glerárkirkju en er einnig stafsmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar og starfar með Velferðarsjóði Akureyrar og nágrennis.

Margrét Árnadóttir - Kórstjóri barna- og æskulýðskórs

Margrét Árnadóttir er söngkona og söngkennari. Hér í Glerárkirkju er hún kórstjóri barna- og æskulýðskóra kirkjunnar. Hægt er að hafa samband við hana beint til að bóka hana sem söngkonu, eða til að fá upplýsingar um barnakóra starfið.

Valmar Väljaots - Tónlistarmaður

Valmar er organisti Glerárkirkju og kórstjóri Kórs Glerárkirkju.
Hægt er að hafa samband við hann beint til að bóka hann í athafnir eða til að taka þátt í starfi kirkjukórsins.
valliviolin@gmail.com