Yfir 90% íbúa í Lögmannshlíðarsókn tilheyra Þjóðkirkjunni

Við í Glerárkirkju erum íbúum innan sóknarmarka Lögmannshlíðarsóknar afskaplega þakklát því að yfir 90% þeirra velja að vera í Þjóðkirkjunni. Hlutfall Þjóðkirkjufólks í sókninni hefur aðeins breyst lítillega hin síðustu ár. Árið 2009 voru enn 91,63% íbúa (16 ára og eldri) í Þjóðkirkjunni, þann 1. desember 2011 voru það enn 90,36%. Skoða mynd nánar.