Vordagskrá æskulýðsfélagsins Glerbrots!

Æskulýðsfélag er meira en djús og kex...
Æskulýðsfélag er meira en djús og kex...
Vordagskrá æskulýðsfélagsins Glerbrots var samþykkt á félagsfundi í gærkvöldi en tíu krakkar mættu á fund til þess að ræða dagskrá vorsins ásamt þeim Stefaníu Ósk og Samúel Erni sem hafa umsjón með starfinu á vorönn. Dagskrá félagsins má nálgast á vef kirkjunnar sem  pdf-skjal.