Vönduð vinnubrögð innan kirkjunnar

Nokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu varðandi kynferðisbrot innan kirkjunnar og bendum við í því samhengi á samantekt yfir helstu aðgerðir sem kirkjan hefur staðið fyrir á síðasta áratug til þess að koma upp vönduðum vinnuferlum. Samantektina er að finna á kirkjan.is.