Vikan í Glerárkirkju

Fjölbreytt dagskrá er í boði í Glerárkirkju í hverri viku. Til að fá nánari upplýsingar um dagskrá hvers dags má smella á viðkomandi dag í dagatalinu hér til vinstri á síðunni, en hér á eftir er einnig almennt yfirlit: Vikan í Glerárkirkju
Mánudagur
15:00 – 16:00 Æfingar Barnakórs Glerárkirkju (2. til 5. bekkur)
17:30 - 19:00 Æfingar Æskulýðskórs Glerárkirkju (6. til 10. bekkur)
20:00 - 22:00 Umræðu- og fræðslukvöld (hefjast 11. október)

Þriðjudagur
13:15 - 14:15 Fermingarfræðsla, Síðuskóli, hópur A
15:00 - 16:00 Fermingarfræðsla, Glerárskóli, 8. FP
16:30 - 18:00 Kirkjuskólinn (1. til 4. bekkur, hefst 5. október)
20:00 - 22:00 Æskulýðsfélagið Glerbrot (9. og 10. bekkur)

Miðvikudagur
12:00 Hádegissamverur í kirkjunni: Altarisganga og fyrirbænir.
13:15 - 14:15 Fermingarfræðsla, Glerárskóli, 8. SM
14:15 - 15:15 Fermingarfræðsla, Giljaskóli, 8. IDS
15:15 - 16:15 Fermingarfræðsla, Síðuskóli, hópur B
16:30 - 18:00 TTT starfið (5. til 7. bekkur, hefst 6. október)
20:00 - 22:00 Tólf spora starf

Fimmtudagur
15:00 - 16:00 Giljaskóli, 8. BKÓ
15:00 - 16:30 Samverur eldri borgara 14. okt., 18. nóv og 16. des.
16:30 - 18:00 Æskulýðsfélagið Glerbrot junior (8. bekkur)
20:00 - 22:00 Æfingar Kórs Glerárkirkju

Föstudagur
13:30 - 15:00 Æfingar hjá Leikklúbbnum Undrun (10. bekkur)
20:00 - 22:00 KNS (Framhaldsskólaklúbburinn) hittist í Félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð.

Sunnudagar
Helgihald er alla sunnudaga kl. 11:00 fram að jólum. Barnastarf á sama tíma. Kvöldmessur eru auglýstar í safnaðarblaðinu, hér á síðunni og í Dagskránni.