Vígslubiskupskosning fer í seinni umferð

Talningu í vígslubiskupskjöri er lokið. Atkvæði féllu þannig að sr. Gunnlaugur fékk 27 atkvæði, sr. Kristján 57 og sr. Solveig Lára 76. Þar sem enginn hlaut hreinan meirihluta verður valið milli þeirra tveggja er flest atkvæði hlutu.

Nánar á kirkjan.is.