Viðtal í þættinum ,,Okkar á milli" við djákna Glerárkirkju

Pétur Halldórsson ræðir við Pétur Björgvin Þorsteinsson, formann Akureyrarakademíunnar, Evrópufræðing og djákna í Glerárkirkju. Pétur Björgvin segir frá evrópskum sjálfboðaliðum sem hafa starfað við Glerárkirkju undanfarið, námi sínu í Evrópufræðum, starfi djáknans, starfi Akureyrarakademíunnar og fleiru. Hlusta á upptöku á RÚV.