Viðskiptavinur eða safnaðarmeðlimur

Í kynningu á pistli dagsins á trú.is segir: Eru þau sem koma í kirkjuna viðskiptavinir hennar? Eru þau sem koma í kirkjuna safnaðarmeðlimir? Þessi áleitna spurning er ein af mörgum sem vakna við lestur doktorsritgerðar Stig Linde. Lesa pistil á trú.is.