Við sama borð

,,Fátt er mikilvægara ungu fólki sem er á þeim stað í þroskaferlinu að slíta sig sem mest frá fjölskyldu sinni og öðlast sjálfstæði, en að vera minnt á að fjölskyldan er sá staður þar sem er best að vera" segir sr. Arna Ýrr m.a. í Skírdagspistli á trú.is Lesa pistil á trú.is