Við bjóðum fermingarbörn og foreldra velkomin í messu á sunnudaginn

Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðuð til messunnar á sunnudaginn kemur þann 15. september kl. 11. Að messu lokinni verður síðan stuttur upplýsingafundur fyrir foreldrana í safnaðarsal.