Velkomin(n) á vef Glerárkirkju

Velkomin á vef Glerárkirkju. Við, starfsfólkið í húsinu, reynum eftir því sem við höfum tök á að setja inn fréttir og fleira um viðburði og fasta dagskrárliði í kirkjunni. Það er alltaf eitthvað sem betur má fara og gleðjumst við yfir ábendingum á netfangið glerarkirkja@glerarkirkja.is. Umsjón með vefsíðunni hefur Sverrir Pálmason, s. 464 8803, en innihald einstakra undirsíðna og frétta er á ábyrgð hvers starfsmanns eftir starfssviði. Við bendum sérstaklega á dagatalið hér til vinstri á forsíðunni. Með því að smella á viðkomandi dag má lesa um þá viðburði sem eru auglýstir þann dag.