Hvað fær barn í veganesti?

Í grein sem birtist í dag í Fréttablaðinu og á visir.is segir Jóhann H. Þorsteinsson, sviðsstjóri æskulýðsstarfs KFUM og KFUK meðal annars: ,,Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í starfi KFUM og KFUK og ég er þakklátur þeim foreldrum sem í dag hvetja börnin sín til að kynna sér starf félagsins og vonandi finna þau sig heima þar og vonandi getur það starf verið hluti af því holla og góða nesti sem er okkur öllum svo mikilvægt í ferðalagi lífsins."

Lesa grein.